Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber starfsmaður
ENSKA
civil servant
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglugerð þessi gildir ekki um félagslega þjónustu eða læknisþjónustu, bætur til handa fórnarlömbum styrjaldar eða vegna afleiðinga hennar né heldur tekur hún til sérstakra reglna um opinbera starfsmenn og einstaklinga sem sömu réttinda njóta.

[en] This Regulation shall not apply to social and medical assistance, to benefit schemes for victims of war or its consequences, or to special schemes for civil servants and persons treated as such.

Skilgreining
hver sá sem hefur með höndum stjórnsýslu á vegum hins opinbera, hvort heldur er hjá ríki eða sveitarfélagi. Sjá einnig ríkisstarfsmaður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1408/71 frá 14. júní 1971 um beitingu almannatryggingareglna gagnvart launþegum og fjölskyldum þeirra sem flytjast milli aðildarríkja

[en] Council Regulation (EEC) No 1408/71 of 14 June 1971 on the application of social security schemes to employed persons, to self employed persons and to members of their families moving within the Community

Skjal nr.
31971R1408
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira